Náðu tæplega tuttugu kílóum af kókaíni

Fjórir Íslendingar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls reyndu að flytja tæplega tuttugu kíló af efnunum til landsins og er það eitt mesta magn kókaíns sem reynt hefur verið að smygla til Íslands. Heimildir fréttastofu herma að þau séu öll á þrítugsaldri, einhverjir nær tvítugu en þrítugu. Yfirlögregluþjónn segir unnið nánast allan sólhringinn að því að upplýsa málið.

2320
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.