Mönnunarkrísa getur leitt til nýrra sóttvarnatakmarkana

Svo getur farið að mönnunarkrísa á Landspítala leiði til þess að almenningur þurfi að búa við sóttvarnatakmarkanir á ný að sögn forstjóra Landspítalans. Staðan er mjög tvísýn á sjúkrahúsinu.

456
03:41

Vinsælt í flokknum Fréttir