Keypti pottasett á raðgreiðslum í stað þess að afþakka tilboðið

Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru.

8999
02:10

Vinsælt í flokknum Blökastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.