Ýmsilegt sem má laga í Mjóddinni

Formaður íbúaráðs Breiðholts segir Mjóddina og svæðið í kring subbulegt og í niðurníðslu. Gestum geti jafnvel verið hættulegt að vera þar vegna skorts á lýsingu. Hann hvetur rekstaraðila til að gera betur.

110
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir