Eurovísir: Konurnar á bak við Diljá

Katla Þórudóttir Njálsdóttir og Kolbrún María Másdóttir bakraddir íslenska Eurovision-framlagsins í ár lýsa óvæntum fundi sænsku stórstjörnunnar Loreen og Diljár í þriðja þætti Eurovísis. Við ræðum einnig Eurovision-tískuna í ár við Lilju Dís Smáradóttur förðunarfræðing og Önnu Clausen listrænan stjórnanda.

11769
16:49

Vinsælt í flokknum Eurovísir