Lögreglan á Suðurnesjum harðlega gagnrýnd

Morgunþátturinn Múslí ræddi færslu sem Lögreglustjórinn á Suðurnesjum birti á Facebook fyrr í vikunni. Færslan sneri að handtöku í kjölfar kannabislyktar og sykurhúðunar lögreglunnar á handtökum sem liggur vafi á hvort séu siðferðislegar.

<span>436</span>
03:38

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí