Afleitt að það sé ekki einu sinni fundað í kjaradeilunni

Leikskólastjóri í Reykjavík segir afleitt að ekki séu haldnir samningafundir í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar. Deilan bitni á börnunum en á sumum leikskólum voru engin börn hluta dagsins í dag vegna verkfalls Eflingar. Þá eru skólastjórnendur margir áhyggjufullir vegna ástandsins.

237
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.