Jóhanna Lea fór upp um 274 sæti á heimslista
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir úr golfklúbbi GR, fór upp um 274 sæti á heimslista áhugakylfinga í kvennaflokki um daginn eftir sögulegan árangur á Opna breska áhugamannamótinu í Skotlandi fyrr í þessum mánuði.