Þéttbókað í skyndibrúðkaup

Algjör sprenging varð í eftirspurn eftir svokölluðum drop-in brúðkaup sem verða í Grafarvogskirkju á laugardag. Átján pör ætla að gifta sig og átta pör eru á biðlista.

71
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.