Smituðum fjölgar enn ört í Bandaríkjunum

Anthony Fauci sérfræðingur Bandaríkjastjórnar í sóttvörnum sagði í nótt nauðsynlegt að taka upp grímuskyldu á landsvísu vegna kórónuveirufaraldursins. Smituðum fjölgar enn ört í Bandaríkjunum en Fauci sagðist ekki hafa rætt við Donald Trump forseta um stöðuna undanfarna daga.

41
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.