Stjörnubíó: The Two Popes og Golden Globes tilnefningarnar

Í Stjörnubíói fær Heiðar Sumarliðason til sín gesti í spjall um nýja sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Í þætti dagsins er það Snæbjörn Brynjarsson sem spjallar við Heiðar um The Two Popes, sem nú er sýnd í Bíó Paradís en kemur á Netflix 20. desember. Einnig er farið yfir Golden Globes tilnefningarnar. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó á sunnudögum klukkan 12:00 á X977.

240
1:05:00

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.