Skipverjar stukku til þegar kallið kom

Guðmundur Theodór Ríkharðsson, skipstjóri á Vésteinn GK, var hæstánægður með fyrstu löndunina í Grindavík síðan í janúar. Hann segir skipverja hafa stokkið til um leið og kallið kom.

1138
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir