Íslenskur maður á þrítugsaldri lést í Sky Lagoon

Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á sjöunda tímanum í gærkvöldi var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur andlátið til rannsóknar en ekki er grunur um að það hafi borið að með saknæmum hætti.

61
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.