Nýr björgunarbátur
Fjölmenni kom saman við höfnina á Flateyri í dag þegar nýr björgunarbátur björgunarsveitarinnar Sæbjargar var vígður.
Fjölmenni kom saman við höfnina á Flateyri í dag þegar nýr björgunarbátur björgunarsveitarinnar Sæbjargar var vígður.