Segir eyjamenn í áfalli eftir bruna Miðgarðarkirkju

Formaður sóknanefndar í Grímsey segir eyjaskeggja í áfalli eftir að Miðgarðarkirkja brann þar til kaldra kola í gærkvöldi. Ómetanleg menningarverðmæti hafi orðið eldinum að bráð. Mikill vilji sé til að endurreisa kirkjuna.

1145
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.