15 ára ferill á enda vegna höfuðmeiðsla

Óttar Bjarni Guðmundsson, leikmaður Leiknis, ákvað í vikunni að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa misst af nær allri síðustu leiktíð vegna höfuðmeiðsla. Hann kveðst þakklátur fyrir þann feril sem hann náði en höfuðhögg sumarsins hafi verið tveimur of mörg.

618
05:02

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.