Hilmar í úrslitum

Þá höldum við á Evrópumótið í frjálsum íþróttum þar sem Hilmar Örn Jónsson hóf keppni í úrslitum í sleggjukasti núna klukkan sex. Hilmar tryggði sér sæti í úrslitum þegar hann kastaði 76.33 metra í undanúrslitum. Þetta er í fyrsta skipti sem Hilmar Örn kemst í úrslit á stórmóti. Kringluskatarinn Guðni Valur Guðnason keppir í úrslitum annað kvöld. Þetta er í annað sinn sem Íslendingar eiga keppendur á meðal 12 bestu á Evrópumóti í Munchen það gerðist síðast árið 2002. Hver kastari fær þrjár tilraunir og sex efstu keppa síðan um Evrópumeistaratitilinn. Keppni í kvöld var frestað vegna úrhellis og þrumveðurs og keppni í sleggjukasinu hefur seinkað en keppni rétt nýhafinn.

28
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.