6 umferð pepsí max deildar karla lýkur á fjórum leikjum í kvöld

6 umferð pepsí max deildar karla lýkur á fjórum leikjum í kvöld, loksins fáum við heila umferð því Stjörnumenn eru lausir úr sóttkví og mæta Val á Hlíðarenda en stórleikur umferðarinnar á Meistaravöllum þar sem KR tekur á móti Breiðablik. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum, hann er mættur á völlinn og ég geri alveg ráð fyrir því að hann sé spenntur fyrir leik kvöldsins

30
00:55

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.