Allt það nýjasta í heimi tónlistar

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Cyber, Teiti Magnússyni, Debby Friday, Kælunni Miklu & Barða Jóhannssyni, Sam Morton, Thom Yorke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

102
1:03:19

Vinsælt í flokknum Straumur