Til greina kemur að veita Icelandair lánalínu að sögn forsætisráðherra

Ef Icelandair tekst að safna því hlutafé sem félagið stefnir að þá eru stjórnvöld tilbúin að koma til aðstoðar með aðkomu að lánalínum með ríkisábyrgð. Þetta segir forsætisráðherra en staða Icelandair var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun.

98
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir