Þeir sem tapa mest á krónunni þurfa að leiða umræðuna um hana

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, segir að þeir sem hafi helst hagsmuna að gæta vegna krónunnar, heimilin í landinu og lítil og meðalstór fyrirtæki, þurfi að leiða umræðu um gjaldmiðils- og peningamál því það sé dýrast fyrir þessa hópa að halda í krónuna.

29
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir