Sportið í dag - Kári Kristján um COVID-veikindin

Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar.

3176
06:42

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.