Miðborg og Vesturbær án rafmagns

Engar skýringar eru á víðfeðmu rafmagnsleysi í miðborginni sem nær allt vestur á Granda. Þar neyddust verslunarmenn til þess að skella í lás þegar rafmagnið fór af upp úr klukkan fjögur í dag. Þetta er þriðja stóra rafmagnsbilunin í borginni á stuttum tíma.

51
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.