Krakkarnir æfðu hjartahnoð

Um fjórðungur þeirra sem lendir í hjartastoppi utan heilbrigðisstofnana á Íslandi lifir af en það er mun betra hlutfall en gengur og gerist í öðrum löndum að sögn hjartalæknis. Í tilefni af Alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðisstaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga.

478
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir