Kristín Ósk þurfti að leita til Rúmeníu til að komast í aðgerð

Kristín Ósk Óskarsdóttir greindist með endómetríósu fyrir hartnær tveimur áratugum - Erfiðleikar þrátt fyrir legnám hrjáðu hana og núna er hún í Rúmeníu því íslenskir læknar gátu ekki hjálpað henni. Hún hefur tekið yfir samfélagsmiðla Endómetríósusamtakanna til að veita okkur innsýn í ferlið

1372
09:48

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.