Metfjöldi smitaður og takmarkanir hertar á Indlandi

Útgöngubann var framlengt um viku í Nýju-Delí á Indlandi í dag en 25 þúsund greindust með kórónuveiruna í borginni í gær. Nýtt, indverskt afbrigði veirunnar er til rannsóknar.

14
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.