Valur getur í kvöld orðið Íslandsmeistari kvenna í fótbolta með sigri á Breiðabliki

Valur getur í kvöld orðið Íslandsmeistari kvenna í fótbolta með sigri á Breiðabliki. Leikurinn byrjar klukkan 19,15, beint á Stöð 2 sport. Valur er tveimur stigum á undan Breiðablik og betri markatölu. 17 mörkum munar á liðunum. Fjórir leikir í næst síðustu umferðinni voru í dag.

42
01:10

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.