Margskonar ávinningur að þróunarsamvinnu

Það er fyrst og fremst siðferðileg skylda okkar að leggja til fjármagn í þróunaraðstoð segir framkvæmdastjóri hjá Te og kaffi. Sífellt fleiri fjárfestar átta sig á mikilvægi þess að fyrirtæki sýni samfélagslega ábyrgð segir einn stofnanda Ábyrgra lausna.

77
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.