Loftárásir á tvær olíuvinnslustöðvar í Sádi Arabíu gætu haft teljanleg áhrif á olíuverð í heiminum
Loftárásir á tvær olíuvinnslustöðvar í Sádi Arabíu gætu haft teljanleg áhrif á olíuverð í heiminum að mati greinanda. Það muni fyrst koma í ljós morgun og ráðist einn helst af tveimur þáttum en verði þróun þeirra óhagstæð gæti hækkun olíuverðs hlaupið á tugum prósenta.