Hjólar á handafli og safnar fyrir mænuskaddaða

Arnar Helgi Lárusson sem er lamaður frá brjósti eftir mótorhjólaslys lætur fátt stoppa sig og ætlar að hjóla fjögur hundruð kílómetra með höndunum á Suðurlandi í sumar.

2996
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.