Aldrei hafa fleiri eignir selst í einum mánuði

Aldrei hafa fleiri eignir selst í einum mánuði frá því 2006 og í síðasta mánuði. Fasteignasali segir engin merki um bólumyndun eins og er. Ástæðan fyrir góðri sölu sé mikill kaupmáttur, lágir vextir og lítið framboð.

40
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.