Segir eftirspurnina sýna að markaðurinn hefur ekki sinnt þörfum ungs fólks

Rúmlega þúsund manns hafa skráð sig á lista eftir 130 íbúðum í fyrirhuguðu smáíbúðarhverfi í Gufunesi. Verkefnastjóri Þorpsins vistfélags segir eftirspurnina sýna að markaðurinn hefur ekki sinnt þörfum ungs fólks sem skyldi.

3
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.