Talinn hafa hrint konu á þrítugsaldri fram af svölum

Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni á fetugsaldri sem talinn er hafa hrint konu á þrítugsaldri fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. Konan er ekki í lífshættu.

4
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.