Viðtal við Birgi Leif Hafþórsson um afrek Guðmundar

Guðmundur Ágúst Kristjánsson varð aðeins annar íslenski kylfingurinn sem nær að tryggja sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu en Birgir Leifur Hafþórsson, náði tvívegis að komast í gegnum lokaúrtökumótið á Evrópumótaröðinni. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Birgi Leif.

190
07:08

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.