Jólaandinn sveif yfir borginni á fyrsta sunnudegi aðventu í dag

Ljósin voru tendruð á Oslóartrénu við hátíðlega athöfn á Austurvelli. Oslóartréð er þó ekki norskt heldur hjó Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, það í Heiðmörk fyrr í mánuðinum. Lúðrasveit Reykjavíkur ásamt norskri lúðrasveit léku aðventu- og jólalög auk þess sem jólasveinar stálust aðeins í bæinn til að skemmta viðstöddum. Órói styrktarfélags lamaðra og fatlaðra prýðir jólatréð í ár.

93
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.