Treystir sér ekki til að reka áfram bálstofu og líkhús í Fossvogi

Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur treystir sér ekki til að reka áfram bálstofu og líkhús í Fossvogi. Rekstrarvandi kirkjugarða landsins er mikill og mjög hefur dregið úr viðhaldi og umhirðu.

480
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.