Jarmað í fjárhúsunum

Eitt og eitt lamb er farið að koma í heiminn hjá sauðfjárbændum þrátt fyrir að sauðburður hefjist ekki að fullum krafti fyrir en í maí á flestum bæjum. Á sauðfjárbúi við Stokkseyri eru nokkur nýborin lömb, sem Magnús Hlynur fékk að skoða.

613
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir