Halla Hrund tvö- til þrefaldar fylgi sitt

Halla Hrund Logadóttir tvö- til þrefaldar fylgi sitt milli kannana á fylgi forsetaframbjóðenda og virðist helst höggva í fylgi Katrínar Jakobsdóttur. Enn er þó ómarktækur munur á fylgi Katrínar og Baldurs Þórhallssonar samkvæmt könnun Prósents fyrir Morgunblaðið sem birt var í dag.

3128
04:08

Vinsælt í flokknum Fréttir