Vonar að sögurnar muni stuðla að raunverulegum samfélagsbreytingum

Forsætisráðherra vonar að sögur sem hafa sprottið upp í tengslum við me-too byltinguna muni stuðla að raunverulegum samfélagsbreytingum. Rótin að vandanum séu viðhorf og menning og því þurfi að auka fræðslu og umræðu.

325
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.