Harmoníkuleikari á tíræðisaldri á Borg í Grímsnesi

Dansinn hefur dunað alla helgina á Borg í Grímsnesi þar sem harmoníkuleikarar af öllu landinu hafa skemmt sér saman undir dillandi nikkuspili. Harmoníkuleikari á tíræðisaldri gefur ekkert eftir þrátt fyrir aldur.

3185
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir