Ekki er víst að varnargarður muni duga

Ekki er víst að varnargarður sem byrjað var að reisa ofan við Nátthaga í morgun muni duga til að koma í veg fyrir að hraun renni yfir Suðurlandsveg.Hönnuður garðsins segir byggingu hans mikilvæga tilraun sem vert sé að reyna.

10183
04:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.