Ástralska flugfélagið Qantas lét reyna á lengsta farþegaflug heims

Ástralska flugfélagið Qantas braut blað í flugsögunni í nótt þegar félagið lét reyna á lengsta, viðstöðulausa, farþegaflug heims, frá New York í Bandaríkjunum til Sydney í Ástralíu. Vélin flaug 16.200 kílómetra leið á 19 klukkustundum og sextán mínútum.

1
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.