Nýjar plötur frá Tierra Whack og Four Tet

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá Tierra Whack og Four Tet, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Nia Archives, Vampire Weekend, Justice, Maxo Kream, Tokyo Police Club, Maria Chiara Argirò og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

34
58:18

Vinsælt í flokknum Straumur