Sigga Lund - Glowie sendir frá sér lagið ADHD

Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og við þekkjum hana sendir frá sér lagið ADHD í dag. Sönkonan hefur sjálf glímt við adhd frá unga aldri. í dag lítur hún hinsvegar á þessa áskorun sem sína ofurkrafta. Glowie kíkti til Siggu Lund á Bylgjuna í dag, og ræddu þær nýja lagið, adhd, lífið og tilveruna.

33
12:29

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.