Umgjörð leikskólakerfis á Íslandi er ein sú öflugasta í Evrópu

Umgjörð leikskólakerfis á Íslandi er ein sú öflugasta í Evrópu en Ísland er eitt níu Evrópuríkja sem uppfylla öll gæðaviðmið um skipulag og umgjörð í leikskólastarfi, samkvæmt nýrri rannsókn. Sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnunar segir að þennan góða árangur megi rekja til þeirra sem börðust fyrir uppbyggingu leikskólastarfs á árum áður.

1040
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.