Þuríður Blær lýsir upplifun sinni á Norwegian Prima

Söng- og leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir hitaði upp fyrir popp prinsessuna Katy Perry í skemmtiferðaskipinu Norwegian Prima á dögunum. Í samtali við Vísi lýsir hún skipinu sem Kapítalískum draum.

2439
04:35

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.