Slakað verður á tveggja metra reglunni

Sóttvarnalæknir segir ljóst að slakað verður á tveggja metra reglunni eftir því sem gefinn verður meiri afsláttur á fjöldatakmörkunum. Sundlaugar verði opnaðar á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta mun minni.

123
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir