Furðar sig á að ríkislögmaður láti eins og ekkert hafi gerst í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Þingmaður Samfylkingarinnar furðar sig á að ríkislögmaður láti eins og ekkert hafi gerst í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu frá árinu 1980 þegar að hann tekur til varna fyrir ríkið gagnvart fjárkröfu í einkamáli. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var einn af gestum Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun hér á Bylgjunni þar sem málið var rætt.

12
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.