Fjögurra ára dómur kveðinn upp yfir Árna Gils

Árni Gils Hjaltason var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til manndráps. Mál Árna hefur verið lengi til meðferðar í dómskerfinu og er þetta í annað skiptið sem fjögurra ára dómur er kveðinn upp yfir honum í héraði.

4
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.