Phil Spector látinn

Lagahöfundurinn og útsetjarinn Phil Spector er látinn 81 árs að aldri. Spector er sagður hafa látist af völdum Covid-19. Hann afplánaði 19 ára dóm fyrir manndráp en hann hafði verið fluttur úr fangelsinu vegna veikindanna.

44
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.